Truflun yfirstaðin

06. júlí 2019
Sú truflun sem varð í kvöld er Holtahverfið, Arnadalslína og Súðarvíkurlína duttu út með tilheyrandi straumleysi er nú yfirstaðið. Lengsta straumleysið var í Súðavík þar sem kerfið okkar virkaði ekki eins og það átti að gera og hörmum við það mjög. Ástæður útsláttar eru ókunnar í augnablikinu en unnið er að greiningu. Eigið ánægjulega kvöldstund. 6.7.2019 kl. 23:10
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...