Hnífsdalur skipulagt rof.

23. júlí 2019
Vegna viðhalds á lágspennukerfi OV þarf að taka af rafmagnið við Félagsheimilið í Hnífsdal og þar í kring. Straumleysið værir í 3-4 mínútur. þetta mun gerast tvisvar sinnum í dag á bilinu 14.25 til 16.15. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem af þessu skapast . En við erum að bæta kerfið okkar. 23.7.2019 kl. 14:07
25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...