Straumleysi: Suðureyri
24. september 2019
Taka þarf rafmagnið af í 1klst vegna viðgerðar. Verktaki skemmdi streng. þær götur sem detta út eru Skipagata, Skólagata og Eyragata. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem verða vegna þessa. 24.9.2019 kl.16:57.
Straumleysi: Suðureyri. Frekari ástæður eða upplýsingar: Bilun í jarðstreng.