Búið er að gera við hluta af bilun sem kom upp í rafstöðinni við Eyrargötu á Patreksfirði upp úr klukkan 21:30 í kvöld. Unnið er að viðgerð og eru nokkrir notendur á Vatneyri ennþá straumlausir. Tilkynningar verða sendar eftir því sem viðgerð miðar.
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...
Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...
Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...