Súðavíkurlína

26. desember 2019
Í morgunsárið fór viðgerðar flokkur frá OV af stað til að leita að bilun á línunni. Sökum snjóleysi og harðfennis gengur erfiðlega að komast upp á Rauðkoll. Marka þarf för í sneiðingana með handafli til að komast áfram. Staðan núna klukkan 13.52 er því óbreytt, Súðavíkulína úti. 26.12.2019
04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...