Hitaveitubilun á Patreksfirði

01. janúar 2020

Bilun virðist vera á vatnsveitunni á Patreksfirði og er kyndistöðin því óvirk þessa stundina, unnið er að bráðabirgðaviðgerð vegna vatnsveitu.  Hitafall verður á meðan.

19. október 2023

Bleikur föstudagur

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.