Ketildalalína og Sellátralína

11. janúar 2020
11.1.2020 kl. 11:55 Sellátralína er komin í rekstur og hluti Ketildalalínu frá Fífustöðum að Bakkadal er einnig komin með straum. Verið er að skoða Selárdalsálmu en hún er enn úti þegar þetta er skrifað.
16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.