Flateyri

21. janúar 2021
Tengivinnu lokið vegna uppsetningar á nýrri spennistöð á Flateyri. Klukkan 01.55 var hleypt á nýju spennistöðina á Flateyri. Þar með eiga allir notendur að vera komnir með rafmagn aftur. 21.01 2021 kl. 02:40
30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.

25. febrúar 2021

Gengið verður til samninga um sölu á hlut Orkubúsins í Landsneti

Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...

11. janúar 2021

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2021

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2021.