Hitaveita Patreksfirði

12. maí 2021
12.5.2021 kl. 12:47 Búin er lekaleit í hitaveitunni á Vatneyri og eiga því allir notendur á Patreksfirði að vera með heitt vatn. Þeir sem nota varmaskipta mega búast við því að meiri tíma taki en venjulega fyrir neysluvatn að hitna fyrst um sinn.
03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...