Hitaveita Patreksfirði

12. maí 2021
12.5.2021 kl. 12:47 Búin er lekaleit í hitaveitunni á Vatneyri og eiga því allir notendur á Patreksfirði að vera með heitt vatn. Þeir sem nota varmaskipta mega búast við því að meiri tíma taki en venjulega fyrir neysluvatn að hitna fyrst um sinn.
16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.