Viðgerð á hitaveitu Aðalstræti Ísafirði

14. maí 2021
14.5.2021 kl. 14:49 Vegna bráðabirgðaviðgerðar á hitaveitu í Aðalstræti þarf að loka fyrir heitt vatn í Aðalstræti hús nr 8-16 Einnig Sindragötu 2 og 4 og Sundstræti 11 Reiknað er með að notendur verði heitavatnslausir næsta klukkutímann.
28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...