Hitaveita Patreksfirði

26. maí 2021
26.5.2021 kl. 13:48 bilun kom upp núna í hitaveitunni á Patreksfirði, unnið er að braðabirgðarviðgerð en notendur á Geirseyri geta búist við truflunum
18. júní 2024

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.

11. júní 2024

Vatnið er heitt

Við erum ótrúlega ánægð með það heita vatn sem hefur fundist í Tungudal.

31. maí 2024

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði.