Skipulagt straumleysi Önundarfjörður

21. júlí 2021
21.7.2021 kl. 9:25 Á morgun fimmtudag kl 10 verður rafmagn tekið af í Önundarfirði á nokkrum bæjum- Vöðlum,Mosvöllum,Tröð og Kirkjubóli í Bjarnadal. Einnig inn að Hóli og Kirkjubóli í Korpudal. Áætlað er að rafmagn verði komið aftur á eftir klukkustund.
09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...