Skipulagt straumleysi Önundarfjörður

21. júlí 2021
21.7.2021 kl. 9:25 Á morgun fimmtudag kl 10 verður rafmagn tekið af í Önundarfirði á nokkrum bæjum- Vöðlum,Mosvöllum,Tröð og Kirkjubóli í Bjarnadal. Einnig inn að Hóli og Kirkjubóli í Korpudal. Áætlað er að rafmagn verði komið aftur á eftir klukkustund.
25. ágúst 2021

Uppgjör orkureikninga

Nú í september og október verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir...

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.