Ísafjörður-skipulagt straumleysi í Hafraholti

21. júlí 2021
21.7.2021 kl. 14:35 Á morgun fimmtudag kl 13 þarf að taka rafmagn af Hafraholti frá húsi nr.2-30 þ.e öllum raðhúsum. Fyrirhugað er að skipta út þremur götuskápum vegna endurnýjunar dreifikerfis í Hafraholti og reiknað er með að þetta taki 4-5 klukkustundir. Afsakið óþægindin.
25. ágúst 2021

Uppgjör orkureikninga

Nú í september og október verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir...

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.