Ísafjörður-skipulagt straumleysi í Hafraholti

21. júlí 2021
21.7.2021 kl. 14:35 Á morgun fimmtudag kl 13 þarf að taka rafmagn af Hafraholti frá húsi nr.2-30 þ.e öllum raðhúsum. Fyrirhugað er að skipta út þremur götuskápum vegna endurnýjunar dreifikerfis í Hafraholti og reiknað er með að þetta taki 4-5 klukkustundir. Afsakið óþægindin.
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...