Rafmagnstruflanir Patreksfirdi og nærsveitum

09. september 2021
9.9.2021 kl. 10:45 Vegna vinnu í ađveitustöđ leysti út rofi í ađveitustöđ á patreksfirđi kl 10:02. Varaaflsvélar fóru sjálfvirkt í gang en leystu aftur út viđ samsetningu viđ landsnetiđ. Beđist er velvirđingar à þessu.
28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...