Sellátra- og Ketildalalínur

27. september 2021

Kl 11:21 í dag sló Sellátralína aftur út eftir að hafa verið undir spennu í ca 1 klukkutíma. Líklegt er að um samslátt sé á Sellátralínu sé að ræða og reynt verður að setja línuna aftur inn kl 13-13:30. Leiðinlegt veður er á svæðinu en samkv. veðurspá byrjar það að ganga niður eftir hádegi.

13. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.

30. desember 2022

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti.  Fréttatilkynning frá Fjármála-...

01. desember 2022

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja ?

Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum.  Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...