Súðavíkurlína leysti út

03. október 2021

3.10.2021 kl. 21:13 Klukkan 21:08 sló Súðavíkurlína út og virðist vera sem um vírslit sé að ræða. Varaafl fór sjálfkrafa í gang og eru allir notendur með rafmagn. Línan verður skoðuð við fyrsta tækifæri.

25. ágúst 2021

Uppgjör orkureikninga

Nú í september og október verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir...

13. maí 2021

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna...

30. mars 2021

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2021

Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.