Súðavíkurlína leysti út

03. október 2021

3.10.2021 kl. 21:13 Klukkan 21:08 sló Súðavíkurlína út og virðist vera sem um vírslit sé að ræða. Varaafl fór sjálfkrafa í gang og eru allir notendur með rafmagn. Línan verður skoðuð við fyrsta tækifæri.

28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

07. júlí 2022

Lagning jarðstrengja í dreifbýli sumarið 2022

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin...