Rafmagnslaust á Barðaströnd og Rauðasandi

22. febrúar 2022

22.2.2022 kl. 0:42 Sveitin sunnan Patreksfjarðar sló út um klukkan 00:22, bilun er sunnan megin í Patreksfirði, tengt Rauðasandslínu og verður skoðað með viðgerð strax og fært er á staðinn.

07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...

02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...