Staða rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum

23. febrúar 2022

Uppfærsla á stöðu rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum.  Seint í gærkvöld kláraðist viðgerð á Rauðasandi þannig að hægt var að hleypa á línuna aftur og er einn notandi úti þar, stefnt að viðgerð strax og veður leyfir á morgun.  Hægt var að hleypa á jarðstreng inn á Barðaströnd um miðjan dag í gær en bilun er enn á álmu sem liggur frá Haukabergi að Siglunesi og bíður sú viðgerð einnig morguns og gert ráð fyrir að hægt verði að hleypa á álmuna um miðjan dag á morgun.

07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...

02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...