Staða rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum

23. febrúar 2022

Uppfærsla á stöðu rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum.  Seint í gærkvöld kláraðist viðgerð á Rauðasandi þannig að hægt var að hleypa á línuna aftur og er einn notandi úti þar, stefnt að viðgerð strax og veður leyfir á morgun.  Hægt var að hleypa á jarðstreng inn á Barðaströnd um miðjan dag í gær en bilun er enn á álmu sem liggur frá Haukabergi að Siglunesi og bíður sú viðgerð einnig morguns og gert ráð fyrir að hægt verði að hleypa á álmuna um miðjan dag á morgun.

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík