Hitaveita Patreksfirði

28. febrúar 2022
28.2.2022 kl. 9:54 Bilun fannst í morgun í hitaveitunni efst í sigtúninu. Því mun í dag á hjallar 7,9,11,13,15,17,19,21,23,25 og Sigtún 4 og 6 verða heitavatnslaus um stund meðan viðgerð fer fram. Ekki er vitað hvenær hiti verður tekinn af eins og er.
08. janúar 2026

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2026

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...