Hitaveita Patreksfirði

01. mars 2022
1.3.2022 kl. 10:09 Í dag verður lekaleit í hitaveitunni á Patreksfirði. Notendur geta lent í skammtíma heitavatnsleysi á meðan hún stendur yfir.
01. september 2022

Uppgjör í orkureikningum

Nú í september verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir eftir áætlun...

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.