Útsláttur Rauðasandslínu

17. mars 2022
17.3.2022 kl. 16:24 Rauðasandslína leysti út rétt í þessu en tilkynningar um straumleysi voru komnar nokkru áður auk mælinga sem bendir til þess að línan sé slitin. Vinnuflokkur er farinn af stað í bilanaleit og viðgerð.
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...