Hitaveituframkvæmdir Ísafirdi

24. júní 2022
Á morgun, laugardaginn 25.júní verður fariđ í viðgerð á heitavatnslögn viđ Njarđarsund á Îsafirđi. Vegna þessa verður heitavatnslaust from Guđmundarbúđ og niđur fyrir Ásgeirsgötu from kl. 8-17 eða á međan viðgerð varir. Viðgerð biđjumst velvirđingar á óþægindum og þökkum biđlund.
11. júní 2024

Vatnið er heitt

Við erum ótrúlega ánægð með það heita vatn sem hefur fundist í Tungudal.

31. maí 2024

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði.

22. maí 2024

Góð afkoma árið 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn föstudaginn 17. maí sl. í Edinborg á Ísafirði.