Hitaveituframkvæmdir Ísafirdi

24. júní 2022
Á morgun, laugardaginn 25.júní verður fariđ í viðgerð á heitavatnslögn viđ Njarđarsund á Îsafirđi. Vegna þessa verður heitavatnslaust from Guđmundarbúđ og niđur fyrir Ásgeirsgötu from kl. 8-17 eða á međan viðgerð varir. Viðgerð biđjumst velvirđingar á óþægindum og þökkum biđlund.
01. september 2022

Uppgjör í orkureikningum

Nú í september verður farið í uppgjör í orkureikningum, en orkureikningar eru unnir eftir áætlun...

28. júlí 2022

Ný 150 kW. hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í dag var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjötta hraðhleðslustöðin, það er 150 kW. stöð...

28. júlí 2022

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2022

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2022.