Rafmagnstruflun í Flatey

28. ágúst 2022

Vegna bilunar í díselvél í Flatey er rafmagnsskömmtun í gangi, notendur þar eru vinsamlegast beðnir um að lágmarka rafmagnsnotkun eins og mögulegt er, viðbúið að þetta ástand vari fram yfir helgina.

13. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.

30. desember 2022

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti.  Fréttatilkynning frá Fjármála-...

01. desember 2022

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja ?

Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum.  Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...