Rafmagnstruflun í Flatey

28. ágúst 2022

Vegna bilunar í díselvél í Flatey er rafmagnsskömmtun í gangi, notendur þar eru vinsamlegast beðnir um að lágmarka rafmagnsnotkun eins og mögulegt er, viðbúið að þetta ástand vari fram yfir helgina.

22. maí 2024

Góð afkoma árið 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn föstudaginn 17. maí sl. í Edinborg á Ísafirði.

14. maí 2024

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2024

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborg á Ísafirði föstudaginn 17. maí...

03. maí 2024

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2024

Orkubú Vestfjarða úthlutaði í dag samfélagsstyrkjum 2024.

Í ár bárust alls 103 umsóknir og hlutu...