Vegna bilunar í díselvél í Flatey er rafmagnsskömmtun í gangi, notendur þar eru vinsamlegast beðnir um að lágmarka rafmagnsnotkun eins og mögulegt er, viðbúið að þetta ástand vari fram yfir helgina.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...