Vegna bilunar í díselvél í Flatey er rafmagnsskömmtun í gangi, notendur þar eru vinsamlegast beðnir um að lágmarka rafmagnsnotkun eins og mögulegt er, viðbúið að þetta ástand vari fram yfir helgina.
Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.