Rafmagnstruflanir á Patreksfirði í Mýrargötu

13. september 2022

Vegna tengivinnu verður rafmagnslaust í nokkrum húsum yst á Mýrargötu á Patreksfirði, þetta er í húsum númer 1-3 og númer 2-6, rafmagnslaust verður á tímabilinu kl. 09:00 til 11:00 í dag, 13.09.2022.

11. mars 2024

Orkubú Vestfjarða skrifar undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra

Á dögunum skrifaði Orkubú Vestfjarða undir nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild Vestra.

01. mars 2024

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...

19. febrúar 2024

Sumarstörf í boði 2024

Auglýst er eftir flokkstjóra og ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.