Bilun er í dreifikerfi rafmagns í Mýrargötu á Patreksfirði, búast má við rafmagnsleysi í ystu húsunum í götunni milli klukkan 10:15 og 12:00 á meðan viðgerð fer fram. Þetta gætu verið hús númer 1-10.
Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.
Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti. Fréttatilkynning frá Fjármála-...
Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum. Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...