Hitaveitubilun í Urðargötu á Patreksfirði

22. nóvember 2022

Bilun kom upp í stofnlögn fyrir hitaveitu í Urðargötu á Patreksfirði upp úr klukkan 14:00 í dag, unnið er að viðgerð, búast má við hitaleysi fram eftir degi.

22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.

07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...