Bilun er enn á álmu að Bjargtöngum en reiknað með að viðgerð verði lokið á morgun. Bilunin hefur verið einangruð við Bjargtanga en rafmagnslaust er einnig á Brunnum í Látravík.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...