Viðgerð er lokið á stofnstreng fyrir Aðalstræti á Patreksfirði sem bilaði í morgun og var hleypt á aftur um klukkan 11:55, allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn aftur.
Sumarstörf í boði 2025
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025
Dreifiveitur rafmagns kynna hér til umsagnar Netmála 1.0 - Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra...