Hitaveitan Flateyri

25. maí 2024
Truflanir á hitaveitunni. Þar sem ekkert kalt vatn er á Flateyri þurfum við að vera með neyðardælingu á vatni inná kerfið okkar. Vinsamlegast farið sparlega með heitavatnið þar til Ísafjarðarbær hefur komið á kerfinu sínu í eðlilegt horf. Það verður vonandi í fyrramálið.
17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025

17. febrúar 2025

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025

14. febrúar 2025

Netmáli 1.0 til kynningar

Dreifiveitur rafmagns kynna hér til umsagnar Netmála 1.0 - Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra...