Viðgerð er lokið á Sveinseyrarlínu fyrir Tálknafjörð, hleypt var aftur á línuna um klukkan 17:55 og þá allir notendur í Tálknafirði komnir aftur með rafmagn.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...