Bilun á Þingeyri

26. júní 2024
En er rafmagnsleysi á hluta Þingeyrar. Bilun er í dreifikerfi út frá Vallargötu og Aðalstræti og nær straumleysi að Söndum og flugvelli. Bilanagreining gengur vel og setjum við nýja tilkynningu frá okkur þegar frekari fréttir berast.
03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...