Bilun á Þingeyri

26. júní 2024
En er rafmagnsleysi á hluta Þingeyrar. Bilun er í dreifikerfi út frá Vallargötu og Aðalstræti og nær straumleysi að Söndum og flugvelli. Bilanagreining gengur vel og setjum við nýja tilkynningu frá okkur þegar frekari fréttir berast.
16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.