Bilun Þingeyri afstaðin

26. júní 2024
Við bindum vonir við að bilun sé afstaðin á Þingeyri. Skipt var um öryggi fyrir háspennustreng milli spennistöðva og helst rafmagn á hjá notendum eftir því sem við best vitum. Ástæða útleysingar er ekki fyllilega kunn og verður skoðað betur.
22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...