Rafmagnslaust á Barðaströnd.

27. janúar 2025

Vegna tengivinnu í dag, 27.01.2025, verður rafmagnslaust hjá notendum á Barðaströnd fyrir innan Krossholt eða frá og með Krossi og inn að Auðshaugi á tímabilinu klukkan 13:00 til 17:00, notendur á Krossi til og með Hvammi verða þó með rafmagn í millitíðinni.

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025

17. febrúar 2025

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025