Rafmagnsleysi áminning
13. mars 2025
Rafmagnsleysi í Mánagötu. Vegna vinnu í götuskáp verður rafmagslaust frá 08.05 -13.00 í Mánagötu. Stutt rafmagnsleysi verður í nokkrum húsum í kring. Búið er að tilkynna viðkomandi aðilum um rafmagnsleysið. Nánari upplýsingar í síma 4503202. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.