Góðan dag, vegna bilunar á stofnlöng fjarvarma á Patreksfirði verður heitavatnslaust á Vatneyri og þar með talið Strandgata - Krókur og upp að Aðalstræti 31 í dag, 06.10.2025, eftir hádegi eða frá klukkan 13:00 og fram eftir degi. Tilkynning verður send eftir því sem viðgerð miðar svo notendur geti hugað að heitavatnsnokun þegar líður á daginn.