Vegna tengivinnu og viðgerða á dreifikerfi fjarvarma á Patreksfirði verður skrúfað fyrir hita á Vatneyri fyrir neðan Aðalstræti 31, einnig verður úti Strandgata - Krókur. Byrjað verður að skrúfa fyrir um klukkan 10:00 og má búast við hitaleysi fram eftir degi en reiknum með að hægt verði að hleypa á aftur um klukkan 16:00 og hiti gæti verið kominn á rétt ról hjá notnendum um klukkan 17:00.