Vesturlína úti bilun
27. nóvember 2025
Vesturlína sló út kl 16:54 við það varð snökkt rafmagnsleysi a norðanverðum vestfjörðum en varaafl Bolungarvík ræsti fljótt og eiga allir notendur að vera komnir með rafmagn.
Mjólkárvirkjum hélt suðurfjörðum og Dýrafirði inn og varð enginn fyrir rafmagnsleysi á því svæði.
Bilun er á vesturlínu og fer vinnuflokkur til viðgerðar í nótt frá LN.