Rafmagnstruflanir á Sigluneslínu

26. maí 2017 kl. 08:03

Vegna tengivinnu verður Sigluneslína á Barðaströnd straumlaus í um 1 tíma fyrir hádegi, rafmagn verður tekið af um kl. 09:00 og ætti að vera komið á aftur um kl. 10:00.  Notendur frá Holti og út að Siglunesi ásamt sumarhúsi við Höfða verða straumlausir á meðan en það er loftlína sem verður úti.

Reykhólar hitaveita

24. maí 2017 kl. 09:10

Heitavatnslaust verður á Reykhólum frá og með Hellisbraut 14 og austur úr bænum til og með Barmahlíð frá kl 12:30 og fram eftir degi vegna tenginga.

Rafmagnstruflanir á Sigluneslínu

18. maí 2017 kl. 11:42

Vegna tengivinnu verður Sigluneslína á Barðaströnd gerð straumlaus í um 2 tíma í dag, rafmagnn verður tekið af um kl. 14:00 og ætti að vera komið á aftur um kl. 16:00.  Notendur frá Holti og út að Siglunesi ásamt sumarhúsi við Höfða verða straumlausir á meðan en það er loftlína sem verður úti.

Tálknafjarðarlína 1 komin í rekstur

14. maí 2017 kl. 01:12

Vinnuflokkur Landsnets hefur lokið viðgerð á Tálknafjarðarlínu 1 og er línan komin í rekstur. Keyrslu varafls á Patreksfirði og Bíldudal hefur verið hætt.

Mjólkárlína Landsnets kominn í rekstur

13. maí 2017 kl. 11:56

13-05-2017 10:00Mjólkárlína Landsnets kominn í rekstur

Skerðanleg orka kominn inn.

Rauntími/dagsetning atburðar: 13.05.2017 11:46

Eldri færslur